Gerist ţađ aftur

Get nú ekki sagt annađ en ég dáist af Rússum fyrir ađ taka upp gamla siđi frá tímum Sovétríkjanna ţó ekki sé hćgt ađ lesa neitt út úr ţessum gjörđum ţeirra nema ógnun viđ önnur lönd.  Kannski fer járntjaldiđ ađ rísa aftur enn austar og Evrópa ađ skiptast á ný í austur og vestur á nýjum landamćrum, allt eru ţetta ţó hugleiđingar og langt frá raunveruleikanum ađ minni vitund, ţó mér sýnist ađ aldrei megi útiloka neitt ţegar Rússar eiga í hlut.
mbl.is Rússar útvíkka herćfingar sínar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bandarískar kvikmyndir hafa spilađ rússana vonda.

Sé ekkert ţví til fyrirstöđu ađ rússar ćfi sig yfir hugsanlegum orustuvöllum.

ekki má gleima ađ Rússar buđu okkur varnarsamning eftir ađ kaninn fór, ţví var aldrei svarađ.

Pétur Myrkvi (IP-tala skráđ) 6.12.2007 kl. 09:37

2 Smámynd: Egill Andrés Sveinsson

sćll Pétur

Veit ég ţađ vel ađ rússanir eru ekki jafn slćmir og af er látiđ en ţetta eru nú bara vangaveltur í sögulega samhengi viđ fyrra járntjald og tíma kalda stríđsins.  Efast ég reyndar um ađ rússar muni vera austan viđ járntjaldiđ ef ţađ rís á ný á nýjum landamćrum.

Egill Andrés Sveinsson, 6.12.2007 kl. 13:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Egill Andrés Sveinsson

Höfundur

Egill Andrés Sveinsson
Egill Andrés Sveinsson

Akureyringur,  K.A. maður, hugsjónamaður og fótboltafíkill

Spurt er

Myndir þú nota rafmagnsbíl þó hann væri verulega kraftminni en bensín bílar og kæmist ekki yfir 70 km?
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 057
  • 060

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 658

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband