Athugið Varúð

Ekki veit ég hvernig það vildi til en mér var boðið að skrá mig eða mitt fyrirtæki líka, en málið er að ég á ekki neitt fyrirtæki til að skrá, svo mér þykir það augljóst að ekki er bara sóst eftir fyrirtækjum í þennan gagnagrunn sem þeir segjast vera að byggja upp.  Var það mér til happs að bréfið kom á ensku og allur póstur sem ég fæ frá póstföngum sem ég kannast ekki við er skilgreindur sem ruslpóstur.  Vil ég því vara almenning við þessu líka.


mbl.is Varað við fyrirtækinu Euro Business Guide
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ég fékk tölvupóst frá þeim þessum og var boðið að skrá mig og fyrirtækið mitt. Ég las ekki allt enda dettur mér ekki í hug að skrá gistiheimilið mitt neins staðar þar sem ég þekki ekki til Vona bara að enginn láti gabbast af svona svindli

Jónína Dúadóttir, 15.12.2007 kl. 18:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Egill Andrés Sveinsson

Höfundur

Egill Andrés Sveinsson
Egill Andrés Sveinsson

Akureyringur,  K.A. maður, hugsjónamaður og fótboltafíkill

Spurt er

Myndir þú nota rafmagnsbíl þó hann væri verulega kraftminni en bensín bílar og kæmist ekki yfir 70 km?
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 057
  • 060

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband