Færsluflokkur: Bloggar
21.3.2016 | 12:57
Mun þetta vera nýtt upphaf
Ja nú er það spurning hvort maður taki upp fyrri siði og fari að nota þessa síðu eitthvað, en svona á þeim tíma sem hún hefur ekki verið í notkun hefur maður fjölgað í fjölskyldunni, hætt og byrjað í nokkrum íþróttagreinum, misst trúnna á fjármálakerfinu og upplifað allskonar breytingar á veðrakerfinu hér á landi sem hafa ekki sést í nokkur á og ég tek fagnandi, með meiri snjó og verri hretum,breytingar á hugbúnaði og vélbúnaði hafa líka orðið á þessum tíma en fer ekki nánar í það hér enda efni í sér pistil. En þakka fyrir í bili og tíminn einn mun leiða það í ljós hvort maður verður aftur virkur hér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2008 | 11:52
Jólablogg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.10.2008 | 15:43
Of lítið sagt um aðgerðir
Bæjarstjórn Akureyrar róar íbúana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2008 | 14:43
Fimm andarnefjur og einn selur á Pollinum rétt áðan
Á leið minni í bæinn áðan sá ég sel sem situr á steini við Leiruveginn og fimm andanefjur að veiða sér í svanginn á Drottningarbrautinni neðan við Leikhúsið. Var ég það heppin að ná myndum af selnum sem hægt er að skoða hér til hliðar og neðan.
Enn andarnefjur á Pollinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2008 | 14:08
Aldrei fór ég suður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
24.12.2007 | 02:28
Aðfangadagur jóla
Þá er hann kominn, dagurinn sem flestir og ef ekki allir bíða eftir allt árið. Dagurinn er nefnilega aðfangadagur jóla, dagurinn sem börnin bíða eftir til að mega opna jólapakkana, verslunarfólk bíður eftir til að geta slakað á eftir jólaösina og dagurinn sem vonandi allir fá gott að borða á og njóta góðra stunda með fjölskyldunni.
Óska öllum gleðilegra jóla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.12.2007 | 15:33
19.12.07. alveg að koma jól
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2007 | 17:48
Tók eftir þessu
Ráðist á lögreglumann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2007 | 23:07
Athugið Varúð
Ekki veit ég hvernig það vildi til en mér var boðið að skrá mig eða mitt fyrirtæki líka, en málið er að ég á ekki neitt fyrirtæki til að skrá, svo mér þykir það augljóst að ekki er bara sóst eftir fyrirtækjum í þennan gagnagrunn sem þeir segjast vera að byggja upp. Var það mér til happs að bréfið kom á ensku og allur póstur sem ég fæ frá póstföngum sem ég kannast ekki við er skilgreindur sem ruslpóstur. Vil ég því vara almenning við þessu líka.
Varað við fyrirtækinu Euro Business Guide | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.12.2007 | 14:09
Gott mál
Tvö fíkniefnamál á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Egill Andrés Sveinsson
Tenglar
Fréttasíður
Fréttasíðurnar sem ég heimsæki reglulega
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar