Færsluflokkur: Lífstíll

Of lítið sagt um aðgerðir

Lítið er nú sagt í þessari yfirlýsngu og segir hún lítið, mætti koma aðeins meira framm ef taka ætti mark á þessari yfirlýsingu
mbl.is Bæjarstjórn Akureyrar róar íbúana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

14.04.08

Jæja var að skoða tónlistar safnið mitt í gær og komst að því að inn á milli á ég marga gullmola, leið í gær þegar ég var að hlusta á safnið og velja lögin að ég væri komin aftur í hlutverk tónlistarstjóra(plötusnúðs) og nema fannst allt heppnast mun betur og langaði helst að smala saman fólki og vera með smá dansiball fyrir það.  ef einhver nennir að hlusta á mig spila og vantar tónlistastjóra má athuga hvort hægt er að semja.
rafgeymirin í bílnum hjá mér er að verða eitthvað lélegur og hef ég lent í því ítrekað í vetur að þurfa að láta draga bílinn í gang, fór svo eftir 17. mars minnir mig í rúmfó og keyptir mér start kappla og fæ því orðið bara start núna, enda miklu fljótlegra, og hef ég svo gaman að þessu að mér langar ekkert að kaupa mér nýjan geymi í bílinn þó þrýst sé mikið á mig.  alltaf gaman að einhverju veseni finnst mérGrin.

las í gærkvöldi á mbl.is að 20 mínúna púl við heimilisstörf voru metin til jafns við 20 mínútna hreyfingu samkvæmt einhverri könnun til að halda geðheilsunni góðri en ekkert var sagt beint um hvort púlið við heimilisstörfin kæmi í stað hreyfingarinnar í þjálfun líkamans, sem ég efast um, en sá að einhvejir ætluðu að mér sýndist að vera góðir við konuna sína og færa þeim þær fréttir að þær þyrftu ekki að vera jafnduglegar við að hreyfa sig ef þær héldu sér bara við heimilisstörfin.


Gott mál

Gott er að vita til þess að löggan er að ná einhverjum árangri í baráttunni við fíkniefnadjöfulinn.  Óska þeim góðs gengis í þessari eilífðar baráttu við fíkniefnin.
mbl.is Tvö fíkniefnamál á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað er að? Er þetta eðlilegt?

Já hef velt þessu fyrir mér í nokkurn tíma, en ætli það sé eitthvað að manni ef maður vill helst vaka á næturnar?  Hef alla tíð fundið fyrir meiri þörf til að vaka á kvöldin eða næturnar en eftir því sem maður eldist hefur þetta þróast út í það að maður vill vaka lengur fram eftir nóttu með hækkandi aldri og sofa frekar fram undir hádegi.  Sumir tala um að fólk sé kvöldsvæft og aðrir morgunsvæfir en þar sem í mínu tilfelli er þetta að þróast út í að snúa sólarhringnum alveg við velti ég því fyrir mér hvort þetta sé eðlileg þróun þar sem mér er farið að standa á sama um hvort ég missi af einhverju sem gerist á morgnana til að ég geti sofið.

Góður ásetningur í þessum reglum

Svona reglur styð ég.  Vona bara að stjórnvöld verði fljót til og innleiði þessar reglur sem fyrst á Íslandi ef þau eru ekki þegar búin að því.
mbl.is Bann lagt við misvísandi auglýsingum innan ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Má ekki gera tafarlausar breytingar?

Merkilegt með þau lönd sem eru að taka á losun koldíoxíðs, að breytingarnar er ætlað að gera á svo löngu tímabili að áhrif breytinganna verða takmörkuð í langann tíma vegna hve þjóðfélagið breytist hægt í átt að betra loftslagi.
mbl.is Bretar munu kynna lög er sem ætlað er að draga úr losun koldíoxíðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Egill Andrés Sveinsson

Höfundur

Egill Andrés Sveinsson
Egill Andrés Sveinsson

Akureyringur,  K.A. maður, hugsjónamaður og fótboltafíkill

Spurt er

Myndir þú nota rafmagnsbíl þó hann væri verulega kraftminni en bensín bílar og kæmist ekki yfir 70 km?
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 057
  • 060

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 668

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband