Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
7.3.2007 | 10:57
Er þetta eðlilegt?
Ja ég verð nú að segja að þetta finnst mér frekar skrítið par, en þar sem þau hafa náð saman finnst mér að þýsk stjórnvöld ættu að sjá sóma sinn í að láta þau í friði.
Enda miðað við þessa lesningu er fátt sem gefur tilefni til að aðhafast eitthvað vegna þeirra, en þetta er bara það sem er gefið upp og maður þekkir ekki alla málavöxtu svo kanski hafa þýsk stjórnvöld við þetta að athuga annað en þessi úreltu lög.
Þýsk systkini berjast gegn lögum sem banna sifjaspell | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggið
Egill Andrés Sveinsson
Tenglar
Fréttasíður
Fréttasíðurnar sem ég heimsæki reglulega
Spurt er
Myndir þú nota rafmagnsbíl þó hann væri verulega kraftminni en bensín bílar og kæmist ekki yfir 70 km?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar