21.3.2016 | 12:57
Mun þetta vera nýtt upphaf
Ja nú er það spurning hvort maður taki upp fyrri siði og fari að nota þessa síðu eitthvað, en svona á þeim tíma sem hún hefur ekki verið í notkun hefur maður fjölgað í fjölskyldunni, hætt og byrjað í nokkrum íþróttagreinum, misst trúnna á fjármálakerfinu og upplifað allskonar breytingar á veðrakerfinu hér á landi sem hafa ekki sést í nokkur á og ég tek fagnandi, með meiri snjó og verri hretum,breytingar á hugbúnaði og vélbúnaði hafa líka orðið á þessum tíma en fer ekki nánar í það hér enda efni í sér pistil. En þakka fyrir í bili og tíminn einn mun leiða það í ljós hvort maður verður aftur virkur hér.
Um bloggið
Egill Andrés Sveinsson
Tenglar
Fréttasíður
Fréttasíðurnar sem ég heimsæki reglulega
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.