13.12.2007 | 13:55
Rafmagnsleysi
Ekki veit ég hvort þessi bilun hefur valdið rafmagnsleysi á heimilum landsmanna, en ég væri alveg til í að fara að upplifa rafmagnsleysi aftur líkt og hérna áður fyrr. Þó er ég ekki viss um að vikulangt rafmagnsleysi líkt og varð raunin í óveðri sem gekk yfir landið í byrjun níunda áratugarins sé á óskalistanum, en í því óveðri var maður að vísu með rafmagnskyndingu svo það var ekki um annað að ræða en yfirgefa heimilið á meðan gert var við rafmagnslínurnar sem slógu margoft saman og staurarnir kubbuðust niður margir hverjir.
![]() |
Alvarlegar bilanir í flutningskerfi Landsnets |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Egill Andrés Sveinsson
Tenglar
Fréttasíður
Fréttasíðurnar sem ég heimsæki reglulega
Spurt er
Myndir þú nota rafmagnsbíl þó hann væri verulega kraftminni en bensín bílar og kæmist ekki yfir 70 km?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.