19.12.2007 | 15:33
19.12.07. alveg ađ koma jól
Jćja alltaf styttist í jólin og er mađur ađ verđa búin ađ öllu sem er á dagskrá núna fyrir jólin, búin ađ kaupa ţćr gjafir sem gefnar verđa nema fyrir mömmu og pabba og brćđur mína, sem verđur jafnvel gert á Ţorláksmessu ef tími gefst til. Hringdi í Áslaugu Guđrúnu áđan og óskađi henni góđrar ferđar en hún er á leiđ til Kanarí og ćtlar ađ eyđa jólum og áramótum ţar međ móđur fjölskyldu sinni, en koma svo norđur um leiđ og hún kemur til landsins og vera hér á ţrettándanum. Hef ekki enn fariđ og nýtt mér jólaopnunartíma verslana og reyndar haldiđ mér í nokkurri fjarlćgđ frá öllum verslunum utan hefbundsins opnunartíma, reyni ađ stressa mig ekki of mikiđ upp nú í ađdraganda jólanna.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggiđ
Egill Andrés Sveinsson
Tenglar
Fréttasíđur
Fréttasíđurnar sem ég heimsćki reglulega
Spurt er
Myndir þú nota rafmagnsbíl þó hann væri verulega kraftminni en bensín bílar og kæmist ekki yfir 70 km?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.