20.12.2007 | 00:50
Fjármálakreppa og fleira tengt
Í vor lagđi ég stund á áfanga í Verkmenntaskólanum á Akureyri í gegnum fjarnámiđ, hét sá áfangi Veđurfrćđi. Fór ég ţá ađ velta fyrir mér hvort eitthvađ samhengi vćri milli veđurs og veđurslags og efnahagsástands í heiminum. Komst ég ađ ţeirri skođun ađ svo myndi vera. Spáđi ég ţví ađ heimurinn vćri ađ fara inn í kreppuástand og á eftir ađ koma í ljós hversu mikil hún verđur
En ég er ansi hrćddur um ađ fuglaflensan eđa önnur tegund af inflúensu eigi eftir ađ ná sér á strik og ná sömu eđa svipađri útbreiđslu og svarti dauđi á sínum tíma ţó ég sé ekki viss um hvort "flensan" nćđi ađ fella jafn marga núna ţar sem ég tel jarđarbúa vera betur í stakk búnir ađ ráđast gegn henni nú er lyfin eru orđin háţróađri.
Meginflokkur: Viđskipti og fjármál | Aukaflokkar: Dćgurmál, Menntun og skóli, Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Egill Andrés Sveinsson
Tenglar
Fréttasíđur
Fréttasíđurnar sem ég heimsćki reglulega
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.