Fjármálakreppa og fleira tengt

Í vor lagđi ég stund á áfanga í Verkmenntaskólanum á Akureyri í gegnum fjarnámiđ, hét sá áfangi Veđurfrćđi.  Fór ég ţá ađ velta fyrir mér hvort eitthvađ samhengi vćri milli veđurs og veđurslags og efnahagsástands í heiminum.  Komst ég ađ ţeirri skođun ađ svo myndi vera.  Spáđi ég ţví ađ heimurinn vćri ađ fara inn í kreppuástand og á eftir ađ koma í ljós hversu mikil hún verđur

En ég er ansi hrćddur um ađ fuglaflensan eđa önnur tegund af inflúensu eigi eftir ađ ná sér á strik og ná sömu eđa svipađri útbreiđslu og svarti dauđi á sínum tíma ţó ég sé ekki viss um hvort "flensan" nćđi ađ fella jafn marga núna ţar sem ég tel jarđarbúa vera betur í stakk búnir ađ ráđast gegn henni nú er lyfin eru orđin háţróađri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Egill Andrés Sveinsson

Höfundur

Egill Andrés Sveinsson
Egill Andrés Sveinsson

Akureyringur,  K.A. maður, hugsjónamaður og fótboltafíkill

Spurt er

Myndir þú nota rafmagnsbíl þó hann væri verulega kraftminni en bensín bílar og kæmist ekki yfir 70 km?
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 057
  • 060

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband