Aldrei fór ég suður

Jæja er ekki komin tími á að skrifa inn, hef beðið með það meðan ég frúinn var ekki heima.  Ætluðum suður um síðustu helgi og keppa á íslandsmóti í boccia og í frjálsum, en sú ferð breyttist í ferðina, Aldrei fór ég suður, því við lentum í því að bíllinn valt og allir sem voru með voru meira og minna klambúleraðir eftir þetta og frúin einna verst farin þar sem hún varð viðskila við bílinn.  Handleggsbrotnaði hún og hlaut sem betur fer enginn önnur meiðsl við þetta, og vorum við svo heppin í óheppninni að bíll frá Björgunarsveitinni Reyk var kyrrstæður út í vegkanti er við komust loksins út úr bílnum og meðferðis yfirmaður bráðamóttöku Landsspítalans.  Ellý er losnuð út af sjúkrahúsi núna en hún hefur dvalist þar yfir helgina, sluppu sem betur fer allir aðrir vel frá þessu aðeins með minniháttar hnjask.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Já, trúlega voru þið bara heppin að slasast ekki meira. En láttu Ellý fara vel með sig.

Anna Guðný , 8.4.2008 kl. 22:32

2 Smámynd: Egill Andrés Sveinsson

Geri það

Egill Andrés Sveinsson, 9.4.2008 kl. 13:22

3 Smámynd: Dagbjört  Pálsdóttir

Gott að ekki fór verr en þetta hefur nú ekki verið skemmtileg lífsreynsla  Skilaðu góðum kveðjum til Ellýjar & farið vel með ykkur bæði tvö

Dagbjört Pálsdóttir, 10.4.2008 kl. 22:12

4 Smámynd: Egill Andrés Sveinsson

Þakka þér fyrir.  Já það er gott að ekki fór verr því þetta leit ekki vel út þegar ég sá Ellý liggjandi smá spöl frá bílnum.

Egill Andrés Sveinsson, 10.4.2008 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Egill Andrés Sveinsson

Höfundur

Egill Andrés Sveinsson
Egill Andrés Sveinsson

Akureyringur,  K.A. maður, hugsjónamaður og fótboltafíkill

Spurt er

Myndir þú nota rafmagnsbíl þó hann væri verulega kraftminni en bensín bílar og kæmist ekki yfir 70 km?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 057
  • 060

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband