Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
13.12.2007 | 00:29
Góður ásetningur í þessum reglum
Bann lagt við misvísandi auglýsingum innan ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2007 | 02:26
Tækifæri?
Skandinavíudeildin flautuð af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2007 | 01:58
Jólamistök Akureyrarbæjar
Í dag var ég að keyra um miðbæ Akureyrar og tók eftir trénu sem kemur frá Randers, vinabæ Akureyrar á hverju ári, stóð það á torginu eitt og yfirgefið og vantaði allan sjarma yfir það og umhverfið. Vil ég meina að hitalaginnar í miðbænum ættu ekki að liggja í miðju torgsins, heldur ætti Akureyrarbær að sjá sóma sinn í að hafa snjó í kringum tréð á meðan það er.
Annars hef ég verið að hjálpa til í flutningum í mest allan dag og er ekki nema vika síðan ég var að aðstoða í síðustu flutningum. Vona ég að öllum flutningum sé lokið þá í bili sem ég tek þátt í.
Komið er að því að maður fari að dreifa jólakortunum, þau fyrstu voru send með pósti í dag. Þarf ég þá bara að fara að dreifa þeim sem fara hér innanbæjar og næsta nágrenni bráðlega og þá er ég næstum búinn að ljúka öllu fyrir jólin, bara eftir að kaupa gjafir handa nokkrum börnum í viðbót sem ég gef.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2007 | 13:19
Sniðugur
Skagapiltur pantaði viðtal við Bush | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2007 | 00:34
Gerist það aftur
Rússar útvíkka heræfingar sínar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.12.2007 | 00:59
Umferðamannvirki
Hringtorg í stað ljósa draga úr slysum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2007 | 01:08
Ekki rétt með msn
Nova boðar breytta tíma – öll netnotkun í farsímann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2007 | 18:53
Merkilegast við árið ásamt öðru
3.12.2007 | 17:20
Óþarfleg notkun á skattpeningum almennings
Ég verð að segja að mér sárnar við að heyra að skattpeningar manns fari í svona óþarfa notkun á þyrlum Landshelgisgæslunar, nema reykjarvíkurborg hafi borgað kostnað við þetta flug sem ég vona því ekki finnst mér þetta ásættanleg notkun á þyrlunum sem eru hugsaðar sem björgunartæki en ekki leiktæki.
Sveinki fékk far með þyrlu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.12.2007 | 23:39
Þar lá kötturinn grafinn, farið að saltbera
Lýst nú ekki á ef það er byrjað að salta götur hér á Akureyri, held að það væri nú gáfulegra að nota naglanna áfram ef það er byrjað að salta. Skil ég líka vel afhverju svo mörg hálku slys verða á höfuðborgarsvæðinu eftir að hafa keyrt í örfáa daga hérna sem saltað hefur verið frekar en sandbera. Skora ég á bæjaryfirvöld að halda sig áfram við sandinn en bera salt á göturnar sem hefur bara aukið á hálkuna hingað til.
Sem sagt ef bærinn vill að fólk minnki nagladekkja notkun má hann ekki fara að saltbera göturnar.
Margir árekstrar fyrir norðan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 3.12.2007 kl. 23:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Egill Andrés Sveinsson
Tenglar
Fréttasíður
Fréttasíðurnar sem ég heimsæki reglulega
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar