Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007

Aldrei nógu gott

Leiðinlegt atvik sem þarna átti sér stað og sýnir það að aldrei er hægt að koma í veg fyrir öll slys þótt allar öryggiskröfur séu uppfylltar.  Vonandi jafnar drengurinn sig sem fyrst.
mbl.is Fjöldi öryggismyndavéla og laugarverðir í Sundlaug Kópavogs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Annað þrælastríð?

Einhvernveginn virðast bandaríkjamenn ekki átta sig á þessu að öll samtök í heiminum hugsi eins og þeir, ef það er eldflaugavarnakerfi á staðnum er það mitt álit að það geti frekar leitt til stríðs heldur en ef það væri ekki.  Myndi líkja þessu við þrælastríðið sem var háð í bandaríkjunum,
er þrælanir byrjuðu uppreisn þó þeir vissu að þeir ættu við ofurefli að etja en unnu samt að lokum, ætli það verði örlög bandaríkjana að tapa í svoleiðis stríði?

er þetta málið

Eftir lestur þessara greinar fékk ég það á tilfinnguna að íslenski markaðurinn verði að fylgja þeim danska, sér í lagi að vörunar megi ekki vera of ódýrar hér á landi.
mbl.is Danól segir 73 vöruliði af um 700 hafa hækkað en 103 lækkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Egill Andrés Sveinsson

Höfundur

Egill Andrés Sveinsson
Egill Andrés Sveinsson

Akureyringur,  K.A. maður, hugsjónamaður og fótboltafíkill

Spurt er

Myndir þú nota rafmagnsbíl þó hann væri verulega kraftminni en bensín bílar og kæmist ekki yfir 70 km?
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 057
  • 060

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband