Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008

Fyrsta færslan í ár 28.02.08. Til heiðurs Queen og Paul Rogers

jæja, nýtt ár byrjar með ágætum, nýjir kjarasamningar í höfn og allt viðist stefna í rétta átt, en einhvrnveginn heyrðist mér á kennurum og nú síðast á starfsmönnumríkis og bæja að þessir hópar séu líklegir til að sprengja kjarasamningana sem lokið er við þó við vonum hið besta og fólkið stilli kröfum sínum í hóf.

hljómsveitin Queen ásamt Paul Rogers er nýbúin að senda frá sér lagið 'Say It's Not True' og hljómar það mjög vel, myndbandið er öllu sorglegra og vekur okkur til umhugsunar um hver erfitt getur verið hjá fólkinu í Afríku.  Set hérna inn myndbandið svo fólk geti séð það og þeir heyrt lagið sem ekki hafa heyrt það eða kannast ekki við það.

Set einnig inn heimagert hljómleika myndband fyrir neðan.


Um bloggið

Egill Andrés Sveinsson

Höfundur

Egill Andrés Sveinsson
Egill Andrés Sveinsson

Akureyringur,  K.A. maður, hugsjónamaður og fótboltafíkill

Spurt er

Myndir þú nota rafmagnsbíl þó hann væri verulega kraftminni en bensín bílar og kæmist ekki yfir 70 km?
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 057
  • 060

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband