Bloggfærslur mánaðarins, mars 2016
31.3.2016 | 13:38
Réttur sölutími?
Þetta var sem mig grunaði, þegar brottför hans frá Bayern Munchen var tilkynnt. Vonaðist þó eftir að myndi snúa til baka þá en átti líka alveg eins vona á að hann myndi sameinast Guardiola hjá Manchester City, en verð nú bara að segja að ég hrósa happi yfir að hann er í það minnsta ekki að snúa aftur miðað við þessar fyrstu fréttir af brottför hans frá núverandi liði.
Væri þó áhugavert að sjá á hvaða verði Bayern Munchen myndi fá hann ef hann snéri aftur, en skipti hans eru ansi keimlík öðrum viðskiptum sem Manchester United hafa átt við Bayern Munchen er þeir keyptu Owen Hargreaves fyrir nokkrum árum.
Stutt stopp hjá Schweinsteiger? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2016 | 12:57
Mun þetta vera nýtt upphaf
Ja nú er það spurning hvort maður taki upp fyrri siði og fari að nota þessa síðu eitthvað, en svona á þeim tíma sem hún hefur ekki verið í notkun hefur maður fjölgað í fjölskyldunni, hætt og byrjað í nokkrum íþróttagreinum, misst trúnna á fjármálakerfinu og upplifað allskonar breytingar á veðrakerfinu hér á landi sem hafa ekki sést í nokkur á og ég tek fagnandi, með meiri snjó og verri hretum,breytingar á hugbúnaði og vélbúnaði hafa líka orðið á þessum tíma en fer ekki nánar í það hér enda efni í sér pistil. En þakka fyrir í bili og tíminn einn mun leiða það í ljós hvort maður verður aftur virkur hér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Egill Andrés Sveinsson
Tenglar
Fréttasíður
Fréttasíðurnar sem ég heimsæki reglulega
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar