Óþarfleg notkun á skattpeningum almennings

Ég verð að segja að mér sárnar við að heyra að skattpeningar manns fari í svona óþarfa notkun á þyrlum Landshelgisgæslunar, nema reykjarvíkurborg hafi borgað kostnað við þetta flug sem ég vona því ekki finnst mér þetta ásættanleg notkun á þyrlunum sem eru hugsaðar sem björgunartæki en ekki leiktæki.


mbl.is Sveinki fékk far með þyrlu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þér dettur ekki í hug að flugmenn og áhöfn þurfi að æfa sig? Af hverju ekki að gera það á skemmtilegan máta þannig að sem flestir njóti og hafi gaman af?? Þarna sigu jú þrír menn niður plús sigmaðurinn, þannig að... svo efast ég nú um að þeir hafi þurft að fljúga langt til að sækja sveinka, við sem erum orðin stór vitum vel að hann býr jafnvel ekki í fjöllunum;)

Kata (IP-tala skráð) 3.12.2007 kl. 18:20

2 Smámynd: Egill Andrés Sveinsson

Jú reyndar datt mér það í hug en til þess eru æfingar hjá landhelgisgæslunni, ég myndi telja þetta að þetta sé ekki ekki hlutur sem ætti að tengjast þessum æfingum heldur á neinn hátt

Egill Andrés Sveinsson, 3.12.2007 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Egill Andrés Sveinsson

Höfundur

Egill Andrés Sveinsson
Egill Andrés Sveinsson

Akureyringur,  K.A. maður, hugsjónamaður og fótboltafíkill

Spurt er

Myndir þú nota rafmagnsbíl þó hann væri verulega kraftminni en bensín bílar og kæmist ekki yfir 70 km?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 057
  • 060

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 703

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband