Dönsk snjókoma

Get nú ekki sagt að mér finnist til veðursins koma sem ríkir í Danmörku núna miðað við þær myndirsem ég hef séð,  myndir af síðu Extrablaðsins, þar sem þessar myndir virðast flestar vera teknar eftir að veðrinu slotaði.  Sýnist það ekki vera mikill snjór þarna að mínu mati, en ég miða við það sem ég hef séð mest hérna í Eyjafirðinum aðallega. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Júlía

Einn sem ég þekki sem var í danaveldi í síðustu viku , missti af fluginu heim vegna veðurs.  Ástæðan er sú að daninn sem var að keyr'ann, var svo stressaður að keyra í slyddunni að hann keyrði á 30 km. hraða og þorði ekki að taka ferjuna af því að það voru 10 m. á sekúndu eða eitthvað.  Ég er sjálf að fara til Danmerkur á mánudag en get ekki sagt að ég kvíði veðursins

Ester Júlía, 24.2.2007 kl. 22:55

2 identicon

Ég er Reykvíkingur sem bý hérna í Danmörku, Köben, og get nú ekki sagt að mér hafi þótt mikið koma til þessa "snjóstorms" í síðustu viku.

Þetta var svona 5sm snjólag sem af einhverri merkilegri ástæðu olli því að lestir, strætisvagnar gengu vart og skólar voru margir hverjir lokaðir.

Það þarf lítið til að æra óstöðugan.(danann)

Geir (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 15:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Egill Andrés Sveinsson

Höfundur

Egill Andrés Sveinsson
Egill Andrés Sveinsson

Akureyringur,  K.A. maður, hugsjónamaður og fótboltafíkill

Spurt er

Myndir þú nota rafmagnsbíl þó hann væri verulega kraftminni en bensín bílar og kæmist ekki yfir 70 km?
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 057
  • 060

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 671

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband